Business Solutions

Takk fyrir að sækja

 • Hjálparskrár Microsoft Dynamics AX 2009 biðlara

  Ef niðurhalið hefst ekki eftir 30 sekúndur skaltu smella á þennan tengil: Hefja niðurhal
    1. Veljið viðeigandi tungumál fyrir niðurhalið í listanum tungumál.
    2. Smellið á Sækja til að vista skrána í tölvunni.
    3. Tvísmellið á .exe skrána sem var sótt til að ræsa uppsetningarforritið.
    4. Þegar beðið er um staðsetningu fyrir hjálparskrárnar skal vista þær í viðeigandi tungumálamöppu í uppsetningarmöppu Microsoft Dynamics AX 2009. Sjálfgefin staðsetning er C:\Program Files\Microsoft Dynamics AX\50\Client\Bin\Help\%LANG%. Ef íslensk útgáfa var uppsett er búin til mappa með heitinu IS-IS í möppunni Hjálp til að vista hjálparskrár fyrir íslensku. Uppfærðar skrár væru settar upp í þeirri möppu með því að nota slóð svipaða C:\Program Files\Microsoft Dynamics AX\50\Client\Bin\Help\IS-IS.
    5. Ef uppsetningarforritið spyr hvort skrifa eigi yfir skrár sem fyrir eru skal smella á .
    6. Enduræsið Microsoft Dynamics AX.
    7. Endurtakið þessi skref á öllum tölvum sem setja á upp Hjálp í, eða vistið skrárnar í samnýttri möppu þar sem aðrir notendur geta nálgast þær.

Vinsælt niðurhal

Hleð niðurstöðum, bíddu vinsamlegast...

Ókeypis tölvuuppfærslur

 • Öryggislagfæringar
 • Hugbúnaðaruppfærslur
 • Uppfærslupakkar
 • Vélbúnaðarreklar