Business Solutions

Management Reporter 2012 fyrir Microsoft Dynamics ERP: hjálparskrá

Skipta um tungumál:
Hlaða niður hjálpinni fyrir Management Reporter 2012.
 • Útgáfa:

  2.0

  Skráarheiti:

  ManagementReporter_ISIS.chm

  Útgáfudagur:

  23.8.2013

  Skráarstærð:

  1.1 MB

   Management Reporter 2012 er ætlað að hjálpa notendum að búa til fjárhagsskýrslur sem hægt er að sníða að þörfum sérhvers fyrirtækis. Skýrsluleiðsögnin auðveldar notendum að hanna, vista og mynda skýrslur úr endurnýjanlegum einingum sem innihalda skilgreiningar á línum, dálkum og skipuritum. Með þessu er komið í veg fyrir að endurgera algeng tilvik fyrir hvert skýrslutímabil. Þessi skrá inniheldur upplýsingar um valmöguleika og virkni í Management Reporter 2012, og í henni er útskýrt hvernig eigi að nota einingar sem innhalda skilgreiningar á línum, dálkum og skipuritum til að stofna skýrslur. Í henni eru ítarlegar leiðbeiningar um það hvernig eigi að stofna og skoða skýrslur, setja upp notendaleyfi um skýrsluöryggi og hvernig eigi að stofna skýrslur í vafra eða öðrum skráargerðum í boði.
 • Studd stýrikerfi:

  Windows 7; Windows 8; Windows Server 2008; Windows Server 2012; Windows Vista; Windows XP

   Engar kröfur.
  • Vistaðu skrána í tölvunni.

Vinsælt niðurhal

Hleð niðurstöðum, bíddu vinsamlegast...

Ókeypis tölvuuppfærslur

 • Öryggislagfæringar
 • Hugbúnaðaruppfærslur
 • Uppfærslupakkar
 • Vélbúnaðarreklar