Business Solutions

Hjálparskrár Microsoft Dynamics AX 2009 biðlara

Skipta um tungumál:
Þessi skrá inniheldur hjálparskrár fyrir Forrit og viðskiptaferli, Uppsetningar kerfis og hugbúnaðar og stjórnun Enterprise Portal fyrir Microsoft Dynamics AX 2009.
 • Útgáfa:

  5.0/2009

  Skráarheiti:

  AX2009_Help_IS.exe

  Útgáfudagur:

  11.7.2008

  Skráarstærð:

  17.0 MB

   Hjálpin fyrir Forrit og viðskiptaferli lýsir því hvernig nota skal Microsoft Dynamics AX í daglegri vinnslu, þ.á m. upplýsingar um viðskiptaferli og tengd verk, tengd hugtök, ferli, skjámyndir og skýrslur.

   Hjálpin fyrir Uppsetningu kerfis og hugbúnaðar inniheldur stjórnunaraðgerðir, grunnaðgerðir og aðgerðir í forritinu til að hjálpa til við uppsetningu og stillingu Microsoft Dynamics AX til notkunar að uppsetningu lokinni. Þessar upplýsingar eru ætlaðar fyrir kerfis- og hugbúnaðarstjóra.

   Hjálp fyrir stjórnun í Enterprise Portal inniheldur hjálparferli fyrir stofnun Enterprise Portal setra, stillingu ýmissa eiginleika Enterprise Portal og öryggisstjórnun eftir að Enterprise Portal hefur verið sett upp. Þessar upplýsingar eru ætlaðar kerfisstjórum.

   Þetta niðurhal inniheldur eftirfarandi skrár:
   • AxInfoWk.chm: Almennar upplýsingar og leiðbeiningar fyrir hjálp Forrita og viðskiptaferla
   • AxSASetup.chm: Almennar upplýsingar og leiðbeiningar fyrir hjálp Uppsetningar kerfis og hugbúnaðar
   • EPAdmin.chm: Almennar upplýsingar og leiðbeiningar fyrir hjálp fyrir stjórnun Enterprise Portal
   • AxShared.chm: Skjámynda- og skýrsluhjálp
 • Studd stýrikerfi:

  Windows Server 2003; Windows Server 2008; Windows Vista; Windows XP

   • Þessar hjálparskrár eru ætlaðar til notkunar með uppsettu Microsoft Dynamics AX 2009.
   1. Veljið viðeigandi tungumál fyrir niðurhalið í listanum tungumál.
   2. Smellið á Sækja til að vista skrána í tölvunni.
   3. Tvísmellið á .exe skrána sem var sótt til að ræsa uppsetningarforritið.
   4. Þegar beðið er um staðsetningu fyrir hjálparskrárnar skal vista þær í viðeigandi tungumálamöppu í uppsetningarmöppu Microsoft Dynamics AX 2009. Sjálfgefin staðsetning er C:\Program Files\Microsoft Dynamics AX\50\Client\Bin\Help\%LANG%. Ef íslensk útgáfa var uppsett er búin til mappa með heitinu IS-IS í möppunni Hjálp til að vista hjálparskrár fyrir íslensku. Uppfærðar skrár væru settar upp í þeirri möppu með því að nota slóð svipaða C:\Program Files\Microsoft Dynamics AX\50\Client\Bin\Help\IS-IS.
   5. Ef uppsetningarforritið spyr hvort skrifa eigi yfir skrár sem fyrir eru skal smella á .
   6. Enduræsið Microsoft Dynamics AX.
   7. Endurtakið þessi skref á öllum tölvum sem setja á upp Hjálp í, eða vistið skrárnar í samnýttri möppu þar sem aðrir notendur geta nálgast þær.

Vinsælt niðurhal

Hleð niðurstöðum, bíddu vinsamlegast...

Ókeypis tölvuuppfærslur

 • Öryggislagfæringar
 • Hugbúnaðaruppfærslur
 • Uppfærslupakkar
 • Vélbúnaðarreklar