How to TellLærðu, staðfestu og keyptu af öryggi
Eftir hverju á að horfa
Lærðu hvernig hægt er að þekkja hvort Microsoft hugbúnaðurinn þinn og vélbúnaðurinn séu ósviknir.
Til að hefjast handa skaltu annaðhvort velja „Vélbúnaðarvörur“ eða „Hugbúnaðarvörur“ og fara svo yfir tiltekna eiginleika, þ.m.t. myndasýnishorn þar sem þau eru í boði.

Veldu flipann „Svindl og viðvaranir“ til að fá bestu vörnina gegn misnotkun.
Tæki og aukabúnaðurHugbúnaðurSvindl og viðvaranir
Ertu að kaupa nýja eða notaða tölvu? Fræðstu um hvers beri að gæta áður en þú kaupir.
Fræðstu um eftir hverju á að horfa eftir þegar Xbox vélbúnaðaratriði eru könnuð sjónrænt, svo sem upphleypingar á vélbúnaði, heilmyndir og fleira.
Fræðstu meira um atriði sem fylgja með ósviknum Microsoft hugbúnaði, þar með talið umbúðir, geisladiska/DVD til uppsetningar, virkjunarlyklamerki og upprunavottorðið (COA).
Skoðaðu atriði sem fylgja með ósviknum Xbox leikjum, svo sem innri spegilræmu með heilmynd og upprunavottorðið (COA).
Ertu að hugsa um að hala niður hugbúnaði? Hér sérðu hvernig þú getur betur varið þig til að tryggja að þú fáir það sem þú býst við.
Kynntu þér nýjustu gerðir svindla og svika sem tilkynnt hefur verið um og hvernig þú getur varist þeim. Einnig tiltækt: hér er að finna nytsamlegar upplýsingar um spilliforrit.