Algengar spurningar
Ef þú telur þig hafa keypt fleiri en eina falsaða hugbúnaðarvöru geturðu farið á Vefsvæði ósvikinna forrita til að fá frekari upplýsingar um ósvikinn Windows- og Office-hugbúnað.
Innsendum hugbúnaði er ekki skilað til viðskiptavina.
Ef þú ert með vöru með fjöldaleyfi skaltu fara á http://www.microsoft.com/en-us/piracy/knowthefacts/default.aspx
Við gerum okkur grein fyrir því að stundum getur verið erfitt að sjá hvort hugbúnaður er ósvikinn og bendum þér því á vefsvæði Microsoft um hvernig slíkt er greint. Þar finnurðu nánari upplýsingar um ósvikinn Microsoft-hugbúnað og hvernig þú getur komist að því hvort þinn hugbúnaður er ósvikinn.
Farðu á http://support.microsoft.com/contactus ef þú ert með frekari spurningar.

Share this page