Business Solutions

Nýir, breyttir og fyrndir eiginleikar fyrir Microsoft Dynamics AX 2012

Skipta um tungumál:
Í þessu skjali er að finna samantekt yfir nýja og breytta eiginleika sem hafa verið teknir í gagnið í Microsoft Dynamics AX 2012, Microsoft Dynamics AX 2012 Feature Pack og Microsoft Dynamics AX 2012 R2. Að auki er þar að finna tilkynningar um fyrnda eiginleika sem lýsa eiginleikum sem hafa verið fjarlægðir í þessum útgáfum eða sem á að fjarlægja í óútkomnum útgáfum.
 • Note:There are multiple files available for this download.Once you click on the "Download" button, you will be prompted to select the files you need.
  Útgáfa:

  2012

  Skráarheiti:

  New_Changed_and_Deprecated_Features_for_Microsoft_Dynamics_AX_2012_R2_IS.pdf

  Features added for Process manufacturing production and logistics.pdf

  Útgáfudagur:

  25.3.2013

  Skráarstærð:

  3.4 MB

  205 KB

   Microsoft Dynamics AX 2012 inniheldur marga nýja eiginleika og tækni sem ekki var í boði í eldri útgáfum. Að auki er í Microsoft Dynamics AX 2012 að finna uppfærslur á ýmsum fyrirliggjandi eiginleikum og tækni. Þetta skjal inniheldur lýsingu á nýjum og breyttum eiginleikum í Microsoft Dynamics AX 2012, þar með talið Microsoft Dynamics AX 2012 Feature Pack og Microsoft Dynamics AX 2012 R2. Þar er einnig að finna tilkynningar um fyrnda eiginleika, eiginleika sem hafa verið fjarlægðir í Microsoft Dynamics AX 2012, Microsoft Dynamics AX 2012 Feature Pack eða Microsoft Dynamics AX2012 R2 eða sem á að fjarlægja í óútkomnum útgáfum. Einnig er hægt að nota þessa síðu til að sækja skjal með ítarlegri lýsingu á nýjum og breyttum eiginleikum fyrir framleiðsluferli og vörustjórnun.
 • Studd stýrikerfi:

  Windows 7; Windows 8; Windows Server 2003; Windows Server 2008

   1. Smelltu á Hlaða niður til að sækja handbækurnar á PDF-skráarsniði.
   2. Vistaðu skrána í tölvunni.

Vinsælt niðurhal

Hleð niðurstöðum, bíddu vinsamlegast...

Ókeypis tölvuuppfærslur

 • Öryggislagfæringar
 • Hugbúnaðaruppfærslur
 • Uppfærslupakkar
 • Vélbúnaðarreklar