Fara í aðalefni

Microsoft Education

Nemendum dagsins í dag gert kleift að skapa veröld morgundagsins.

Opnaðu fyrir takmarkalausa þekkingu

Við trúum á getu hvers einasta nemanda. Við trúum því að kennarar eigi skilið að fá meiri tíma til að kenna. Og við trúum því að með réttu verkfærunum sé allt mögulegt.

Fáðu nýjustu fréttirnar

Náðu betri námsárangri fyrir alla nemendur þína

Nemendur blómstra þegar þeir hafa aðgang að persónumiðuðu námi og verkfærum sem kveikja á sköpunargáfunni.

Nútímaverkfæri fyrir samvinnu í kennslustofunni

Þetta er ekki prufuútgáfa! Nemendur og kennarar eiga rétt á Office 365 Education, sem inniheldur Word, Excel, PowerPoint, OneNote og núna Microsoft Teams, ásamt viðbótarverkfærum fyrir kennslustofur. Allt þsem þú þarft til að byrja er gilt netfang skóla. Byrjaðu núna.


Lærðu hvernig það virkar UT-fagmenn, skráið allan skólann

Sparaðu kennaranum tíma

Haltu kennslustofunum skipulögðum, frá kennsluáætlunum til veitingu endurgjafar til nemenda og utanumhalds einkunna, allt á meðan þú ert tengdur jafningjum í fagmannlegum námssamfélögum.

Byrjaðu að spara tíma í dag

Tæki sem auðvelt er að hafa umsjón með, á viðráðanlegu verði

Gerðu sem mest úr ráðstöfunarfénu með Windows-tækjum sem hönnuð eru fyrir menntun, þar með talið fartölvur og 2-í-1.

Auðveldar að skapa rétta umhverfið fyrir betri námsárangur

Microsoft YouthSpark leitast við að efla allt ungt fólk—sérstaklega þá sem eru mestri hættu á að verða eftir—með því að bjóða upp á aðgang að tölvufræðimenntun og stafrænni færni sem þörf er á til að taka þátt í heimi sem tæknin hefur umbreytt.

Lærðu meira

Vertu í Microsoft Innovative kennsluliðinu

Gakktu til liðs við samfélag rúmlega 100.000 kennara sem nota tækni í kennslustofum dagsins í dag til að undirbúa nemendur sína fyrir morgundaginn.

Byrjaðu í dag

Afslættir og tilboð

Sparaðu 10% eða meira á völdum vörum fyrir nemendur, foreldra og kennara.

Fáðu ókeypis þjálfun og faglega þróun í 21. aldar hæfni, Office 365 fyrir kennslu, Windows 10 og fleiru.

Finndu öpp til að fá nemendur til að taka þátt og fá innblástur.