Skref 1 af 6
Tilkynning um falsaðan hugbúnað
Microsoft skuldbindur sig til að hjálpa viðskiptavinum sem keyptu óafvitandi falsaðan Microsoft hugbúnað eða grunar fölsun. Vinsamlegast segðu okkur af reynslu þinni.

Hvaða upplýsingum er safnað?

Í þessari tilkynningu verður þú beðin/n um upplýsingar um grunaða falsaða hugbúnaðinn sem þú ert að tilkynna, þar með talið ítaratriði um hvar hann var keyptur og nokkrar valkvæðar persónulegar upplýsingar.

Hvað gerir Microsoft við upplýsingarnar sem safnað er?

Við munum nota upplýsingarnar sem þú veitir til að rannsaka og kunnum að grípa við viðeigandi aðgerða gagnvart rekstraraðilum sem selja falsaðan hugbúnað. Við kunnum að hafa samband við þig varðandi það sem þú sendir inn til að fylgja eftir tilteknum ítaratriðum; hins vegar munum við ekki hafa samband við þig í almennum markaðssetningartilgangi.

Microsoft skuldbinda sig til að hjálpa viðskiptavinum sínum og til að vernda persónu þína. Þú getur lesið Yfirlýsingu Microsoft um persónuvernd ef þú vilt frá frekari upplýsingar um hvernig við verndum upplýsingar viðskiptavina.

Vöruflokkur og titill

* Bendir á áskilinn reit.
Tengdir tenglar