Ókeypis
Ókeypis
Overview Kerfiskröfur Reviews Related

Lýsing

OneNote er stafræna minnisbókin þín til að grípa og skipuleggja allt þvert á þín tæki. Hripaðu niður þínar hugmyndir, fylgstu með glósum í kennslustundum og á fundum, klipptu af vefnum, eða búðu til verkefnalista, ásamt því að teikna og rissa þínar hugmyndir. SLÁ INN, SKRIFA OG TEIKNA • Skrifa hvar sem er á síðuna og gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn. • Notaðu pennann sem fylgdi tækinu eða fingurinn til að skrifa og teikna með mörgum gerðum penna og merkipenna. • Skrifa minnispunkta á hvítum grunni eða bæta við rúðuneti eða strikuðum línum til að auðvelda teikningu og skrift. GRÍPA HVAÐ SEM ER • Skrá minnispunkta á fljótvirkan hátt með því að smella á hnapp fyrir minnispunkta í aðgerðamiðstöð Windows og á studda penna* • Senda vefsíður, uppskriftir, skjöl og fleira til OneNote með því að nota Share Charm, Microsoft Edge, Clipper, Office Lens og tylft annarra forrita og þjónustu. VERTU SKIPULAGÐUR • Leita og finna hvað sem er í þínum minnispunktum, þar á meðal handskrifuð atriði og texta í myndum. • Finna á fljótvirkan hátt nýjustu minnispunktana þína, með sjónrænni forskoðun á hverri síðu. • Aðgengi með einum smelli að verkefnalistum með gátreitum GERT FYRIR HÓPVINNU • Samnýta minnisbækur og minnispunkta með samstarfsmönnum, fjölskyldu og vinum • Skipuleggja frí, samnýta minnispunkta frá fundum eða punkta frá fyrirlestrum með fólki í kring um þig • Breyta minnispunktum saman og sjá breytingar í rauntíma ÁVALLT MEÐ ÞÉR • Minnispunktarnir ferðast með þér hvort sem þú ert heimavið, á skrifstofunni eða á ferðinni • Minnispunktarnir eru vistaðir sjálfvirkt og samstilltir í skýinu, svo þú ert ávallt með það nýjasta á öllum þínum tækjum • Minnisbækurnar þínar líta kunnuglega út á öllum þínum tækjum, svo þú getur haldið áfram þar sem þú hættir á tölvunni þinni, spjaldtölvu eða fartæki. Skoðaðu vefsíðuna, líkaðu við okkur á Facebook, fylgdu okkur á Twitter, og komdu í heimsókn á bloggið varðandi nýjustu fréttir: onenote.com facebook.com/onenote twitter.com/msonenote blogs.office.com/onenote *Sumt af viðbótarbúnaði selt sérstaklega, byggt á vélbúnaði

Skjámyndir

Ítarlegri upplýsingar

Útgefið af

Microsoft Corporation

Höfundarréttur

© Microsoft Corporation

Útgáfudagur

16.7.2012

Áætluð stærð

156,01 MB

Aldursflokkun

Ekki flokkað

Flokkur

Skipulag

Þetta forrit getur

Nota vefmyndavélina
Nota hljóðnemann
Fá aðgang að tengingunni þinni við internetið
Fá aðgang að netinu þínu heima eða í vinnunni
Nota skjalasafnið þitt
Nota skilríki fyrirtækislénsins þíns
Nota hugbúnaðar- og vélbúnaðarvottorð sem eru tiltæk í tækinu
enterpriseCloudSSO
Skilgreina sérstakar fyrirtækisreglur fyrir tækið þitt
Spila hljóð þegar forritið er ekki í forgrunni
unzipFile
userSystemId
Microsoft.storeFilter.core.notSupported_8wekyb3d8bbwe
Fá aðgang að tengingunni þinni við internetið og þjóna sem netþjónn.
coreNotSupported

Uppsetning

Sæktu þetta forrit eftir að hafa skráð þig inn á Microsoft-reikninginn þinn og settu það upp á Windows 10-tækjunum þínum.

Aðgengi

Þróunaraðili vörunnar telur hana uppfylla kröfur um aðgengi, sem gerir notkun hennar auðveldari fyrir alla.

Tungumál stutt

English (United States)
English (United Kingdom)
Afrikaans (Suid-Afrika)
አማርኛ (ኢትዮጵያ)
العربية (المملكة العربية السعودية)
Azərbaycan Dili (Azərbaycan)
Беларуская (Беларусь)
Български (България)
বাংলা (বাংলাদেশ)
Bosanski (Bosna I Hercegovina)
Català (Català)
Čeština (Česká Republika)
Dansk (Danmark)
Deutsch (Deutschland)
Ελληνικά (Ελλάδα)
Español (España, Alfabetización Internacional)
Español (México)
Eesti (Eesti)
Euskara (Euskara)
فارسى (ایران)
Suomi (Suomi)
Filipino (Pilipinas)
Français (Canada)
Français (France)
Galego (Galego)
Hausa (Najeriya)
עברית (ישראל)
हिंदी (भारत)
Hrvatski (Hrvatska)
Magyar (Magyarország)
Indonesia (Indonesia)
Íslenska (Ísland)
Italiano (Italia)
日本語 (日本)
Қазақ Тілі (Қазақстан)
ភាសាខ្មែរ (កម្ពុជា)
ಕನ್ನಡ (ಭಾರತ)
한국어(대한민국)
ລາວ (ລາວ)
Lietuvių (Lietuva)
Latviešu (Latvija)
Македонски (Република Македонија)
മലയാളം (ഇന്ത്യ)
Bahasa Melayu (Malaysia)
Norsk Bokmål (Norge)
Nederlands (Nederland)
Nynorsk (Noreg)
Polski (Polska)
Português (Brasil)
Português (Portugal)
Română (România)
Русский (Россия)
Slovenčina (Slovensko)
Slovenščina (Slovenija)
Shqip (Shqipëri)
Српски (Србија)
Srpski (Srbija)
Svenska (Sverige)
Kiswahili (Kenya)
தமிழ் (இந்தியா)
తెలుగు (భారత దేశం)
ไทย (ไทย)
Türkçe (Türkiye)
Українська (Україна)
O‘Zbek (Oʻzbekiston)
Tiếng Việt (Việt Nam)
中文(中国)
中文(台灣)
sr-cyrl-cs
sr-latn-cs
অসমীয়া (ভাৰত)
বাংলা (ভারত)
Valencià (Espanya)
Cymraeg (Y Deyrnas Unedig)
Gaeilge (Éire)
Gàidhlig (An Rìoghachd Aonaichte)
ગુજરાતી (ભારત)
Հայերեն (Հայաստան)
Igbo (Nigeria)
ქართული (საქართველო)
कोंकणी (भारत)
کوردیی ناوەڕاست (کوردستان)
Кыргыз (Кыргызстан)
Lëtzebuergesch (Lëtzebuerg)
Reo Māori (Aotearoa)
Монгол (Монгол)
मराठी (भारत)
Malti (Malta)
नेपाली (नेपाल)
Sesotho Sa Leboa (Afrika Borwa)
ଓଡ଼ିଆ (ଭାରତ)
پنجابی (پاکستان)
ਪੰਜਾਬੀ (ਭਾਰਤ)
درى (افغانستان)
qut-gt
Runasimi (Peru)
Kinyarwanda (Rwanda)
سنڌي (پاکستان)
සිංහල (ශ්‍රී ලංකාව)
Српски (Босна И Херцеговина)
Тоҷикӣ (Тоҷикистон)
ትግርኛ (ኢትዮጵያ)
Türkmen Dili (Türkmenistan)
Setswana (Aforika Borwa)
Татар (Россия)
ئۇيغۇرچە (جۇڭخۇا خەلق جۇمھۇرىيىتى)
اُردو (پاکستان)
Wolof (Senegaal)
Isixhosa (Emzantsi Afrika)
Èdè Yorùbá (Orílẹ́ède Nàìjíríà)
Isizulu (I-South Africa)Tilkynna þessa vöru

Skráðu þig inn til að tilkynna þetta forrit til Microsoft