Ókeypis
Í boði fyrir
Lýsing
Tingo bingo er hefðbundinn 75 kúlu útgáfa af hinum sívinsæla Bingo leik. Leikurinn er hugsaður fyrir bingostjóra sem dregur tölur af handahófi og leikmenn hylja réttar tölur á spjöldum sínum þegar þær koma upp. Hægt er að spila alla fimm dálkana í sama leik, B-I-N-G-O eða velja á milli þeirra eftir því sem hentar best. Einnig er sá möguleiki fyrir hendi að láta tölvuna draga sjálfvirkt tölur og stilla tímann milli útdrátta. Mælt er með því að tengja tölvuna við stórt sjónvarp eða skjávarpa ef mögulegt er svo allir leikmenn geti notið leiksins sem best.
Nýtt í þessari útgáfu
Uppfært fyrir Windows 8.1 Smávægilegar breytingar í viðmóti
Eiginleikar
Ítarlegri upplýsingar
Útgefið af
Spektra AppsHöfundarréttur
Copyright © 2012 Siret AppsÞróunaraðili er
Spektra AppsÚtgáfudagur
20.10.2012Áætluð stærð
1,85 MBAldursflokkun
Fyrir 3 ára og eldriFlokkur
Fjölskyldan og börnUppsetning
Sæktu þetta forrit eftir að hafa skráð þig inn á Microsoft-reikninginn þinn og settu það upp á allt að tíu Windows 10-tækjum.Tungumál stutt
English (United States)Íslenska (Ísland)