Ókeypis
Ókeypis
Overview Kerfiskröfur Reviews Related

Lýsing

Myndavélarforritið er nú hraðvirkara og einfaldara en nokkru sinni fyrr. Smelltu einfaldlega af til að taka frábærar myndir sjálfkrafa í hvaða tölvu eða spjaldtölvu sem er sem keyrir á Windows 10. • Gerðu hlé á upptöku myndbands og haltu áfram hvenær sem þú vilt – myndavélarforritið getur límt þau öll saman í eitt myndband til að þú getir losnað við leiðinlegu hlutana og fangað aðeins það sem skiptir máli. • Notaðu tímastillinguna til að koma þér fyrir á myndinni. • Stilltu upp fullkominni mynd með rammanetinu. • Vistaðu öryggisafrit af myndunum þínum sjálfkrafa á OneDrive til að þú getir nálgast þær úr hvaða tæki sem er, þar á meðal símanum. Og ef vélbúnaður tækisins styður það getur þú: • Sparað þér tíma með því að aka mynd af töflu í stað þess að skrifa allt niður – myndavélarforritið gerir myndina læsilegri. *(1,2) • Hættu að nota skannann. Taktu einfaldlega mynd af hvaða skjali sem er – nýjar stillingar bæta ljósmyndina til að gera hana skýrari. *(1,2) • Fangaðu meira úr umhverfinu með því að taka víðmynd. *(1,2) • Taktu upp hnökralaus myndbönd þökk sé stafrænni hreyfijöfnun. *(4) • Fangaðu víðara skerpusvið og meiri smáatriði á bæði björtum og dökkum svæðum með HDR (breiðu birtusviði). *(4) *1 Krefst myndavélar aftan á tæki *2 Krefst myndavélar sem styður 1080p eða hærri upplausn *3 Krefst myndavélar sem styður 4K-upplausn *4 Í boði í völdum tækjum með studdum vélbúnaði

Skjámyndir

Ítarlegri upplýsingar

Útgefið af

Microsoft Corporation

Höfundarréttur

(c) Microsoft Corporation

Útgáfudagur

5.11.2014

Áætluð stærð

49,05 MB

Aldursflokkun

Ekki flokkað


Þetta forrit getur

Nota staðsetninguna þína
Nota vefmyndavélina
Nota hljóðnemann
Nota myndbandasafnið þitt
Nota myndasafnið þitt
Nota tækin þín sem styðja samskiptareglur viðmótstækja (HID)
interopServices
Hefja mikilvæga framlengda keyrslulotu
Nota gögn sem geymd eru á ytri geymslumiðli
Fá aðgang að tengingunni þinni við internetið

Uppsetning

Sæktu þetta forrit eftir að hafa skráð þig inn á Microsoft-reikninginn þinn og settu það upp á Windows 10-tækjunum þínum.

Tungumál stutt

English (United Kingdom)
English (United States)
Afrikaans (Suid-Afrika)
አማርኛ (ኢትዮጵያ)
العربية (المملكة العربية السعودية)
Azərbaycan Dili (Azərbaycan)
Беларуская (Беларусь)
Български (България)
বাংলা (বাংলাদেশ)
Català (Català)
Čeština (Česká Republika)
Dansk (Danmark)
Deutsch (Deutschland)
Ελληνικά (Ελλάδα)
Español (España, Alfabetización Internacional)
Español (México)
Eesti (Eesti)
Euskara (Euskara)
فارسى (ایران)
Suomi (Suomi)
Filipino (Pilipinas)
Français (Canada)
Français (France)
Galego (Galego)
Hausa (Najeriya)
עברית (ישראל)
हिंदी (भारत)
Hrvatski (Hrvatska)
Magyar (Magyarország)
Indonesia (Indonesia)
Íslenska (Ísland)
Italiano (Italia)
日本語 (日本)
Қазақ Тілі (Қазақстан)
ភាសាខ្មែរ (កម្ពុជា)
ಕನ್ನಡ (ಭಾರತ)
한국어(대한민국)
ລາວ (ລາວ)
Lietuvių (Lietuva)
Latviešu (Latvija)
Македонски (Република Македонија)
മലയാളം (ഇന്ത്യ)
Bahasa Melayu (Malaysia)
Norsk Bokmål (Norge)
Nederlands (Nederland)
Polski (Polska)
Português (Brasil)
Português (Portugal)
Română (România)
Русский (Россия)
Slovenčina (Slovensko)
Slovenščina (Slovenija)
Shqip (Shqipëri)
Srpski (Srbija)
Svenska (Sverige)
Kiswahili (Kenya)
தமிழ் (இந்தியா)
తెలుగు (భారత దేశం)
ไทย (ไทย)
Türkçe (Türkiye)
Українська (Україна)
O‘Zbek (Oʻzbekiston)
Tiếng Việt (Việt Nam)
中文(中国)
中文(台灣)

Upplýsingar um útgefanda

Notendaþjónusta fyrir Windows-myndavél


Tilkynna þessa vöru

Skráðu þig inn til að tilkynna þetta forrit til Microsoft